15.1.2013

Afstaða til endurskoðun kjarasamninga

Miðvikudaginn 16.janúar mun fulltrúaráð VM taka afstöðu til endurskoðun kjarasamninga.
Föstudaginn næstkomandi er formannafundur ASÍ þar sem kynnt verður afstaða félaganna um hvort kjarasamningar skulu standa eða þeim sagt upp.

Á miðnætti 15.janúar lýkur svo viðhorfskönnun VM til félagsmanna um afstöðu þeirra til endurskoðun kjarasamninga.