fimmtudagur, 30. ágúst 2012
Kjarasamningur við Landssamband smábátaeigenda
Kjarasamningur við Landssamband smábátaeigenda um störf á smábátum var undirritaður í húsnæði Ríkissáttasemjara þann 29. ágúst 2012.Viðræður um samninginn hafa verið undir stjórn Ríkissáttasemjara frá því í maí á þessu ári, en aðilar höfðu átt í viðræðum um lengri tíma.