
miðvikudagur, 21. desember 2022
Fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót 2022 – 2023
Félagsfundir VM kringum jól og áramót 2022 – 2023 Á fundum kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra á sjó. Ísafjörður – mánudaginn 26. desember (annan í jólum) kl. 13:00. Fundarstaður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða Reyðarfjörður – þriðjudaginn 27. desember kl.